Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 18:00 James Harden. Getty/Tim Warner Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira