Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 18:00 James Harden. Getty/Tim Warner Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019 NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira