Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 12:53 Manninum var heitt í hamsi vegna launa sem hann hafði ekki fengið greitt. Twitter Lögregla í Liverpool hefur biðlað til almennings eftir upplýsingum eftir maður á gröfu vann skemmdarverk á byggingu þar í borg nýverið. Myndband af verknaðinum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en þar sést maður á appelsínugulri gröfu aka gröfunni inn í anddyri hótels og rústa því algjörlega. „Þetta gerist þegar fólk borgar ekki launin, félagi,“ heyrist maður segja í myndbandinu.I was on that job an was supposed to get paid the Friday before Xmas, could have been skint for all they knew, never got my money until the 2nd week of January, only a matter of time before something like this happened pic.twitter.com/WvQ91aRRgL— Joe fearon (@joefblue) 21 January 2019 Annað myndband af atvikinu, sem tekið var upp inn á hótelinu, rataði einnig á Netið en þar heyrist maðurinn í gröfunni öskra á forsvarsmenn hótelsins að hann ætti inni hjá þeim laun. „Sex hundruð pund. Eina sem þið þurftuð að gera var að borga mér sex hundruð pund,“ heyrist maðurinn hrópa. Þá fór þriðja myndbandið af þessum verknaði einnig í dreifingu en þar sést maðurinn fara úr gröfunni og flýja af vettvangi.Out of all the Travelodge digger videos, this one of the aftermath is the best one - the workmen spinning around on the digger trying to get the fuel pipe out is gold #travelodgeedgelane #liverpool #bedandwreckfast pic.twitter.com/3rbNNFzlZL— Chris Sumner (@sumsECFC) 21 January 2019 Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að hún fékk tilkynningu um málið inn á borð til sín síðdegis í gær. Fyrstu upplýsingar benda til þess að engan sakaði þegar þetta átti sér stað. Hótelið sem um ræðir nefnist Travelodge sem rekur hótel víðs vegar um Bretlandseyjar. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar báðust undan viðtali en tóku fram að starfsemi hótelsins væri ekki hafin á þeim stað sem skemmdaverkið var unnið. Bretland England Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Sjá meira
Lögregla í Liverpool hefur biðlað til almennings eftir upplýsingum eftir maður á gröfu vann skemmdarverk á byggingu þar í borg nýverið. Myndband af verknaðinum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en þar sést maður á appelsínugulri gröfu aka gröfunni inn í anddyri hótels og rústa því algjörlega. „Þetta gerist þegar fólk borgar ekki launin, félagi,“ heyrist maður segja í myndbandinu.I was on that job an was supposed to get paid the Friday before Xmas, could have been skint for all they knew, never got my money until the 2nd week of January, only a matter of time before something like this happened pic.twitter.com/WvQ91aRRgL— Joe fearon (@joefblue) 21 January 2019 Annað myndband af atvikinu, sem tekið var upp inn á hótelinu, rataði einnig á Netið en þar heyrist maðurinn í gröfunni öskra á forsvarsmenn hótelsins að hann ætti inni hjá þeim laun. „Sex hundruð pund. Eina sem þið þurftuð að gera var að borga mér sex hundruð pund,“ heyrist maðurinn hrópa. Þá fór þriðja myndbandið af þessum verknaði einnig í dreifingu en þar sést maðurinn fara úr gröfunni og flýja af vettvangi.Out of all the Travelodge digger videos, this one of the aftermath is the best one - the workmen spinning around on the digger trying to get the fuel pipe out is gold #travelodgeedgelane #liverpool #bedandwreckfast pic.twitter.com/3rbNNFzlZL— Chris Sumner (@sumsECFC) 21 January 2019 Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að hún fékk tilkynningu um málið inn á borð til sín síðdegis í gær. Fyrstu upplýsingar benda til þess að engan sakaði þegar þetta átti sér stað. Hótelið sem um ræðir nefnist Travelodge sem rekur hótel víðs vegar um Bretlandseyjar. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar báðust undan viðtali en tóku fram að starfsemi hótelsins væri ekki hafin á þeim stað sem skemmdaverkið var unnið.
Bretland England Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“