Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2019 08:00 Brady og Goff í Atlanta í nótt. vísir/getty Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira