May: Ekkert Brexit líklegra en Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2019 10:45 Senn líður að ögurstundu hjá May forsætisráðherra. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að vara við því að breska þingið sé líklegra til þess að koma í veg fyrir að landið gangi úr Evrópusambandinu en að leyfa ríkisstjórninni að ganga út án samninga í ræðu sem hún heldur í dag. Þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamning May á morgun.Breska ríkisútvarpið BBC segir að May ætli að halda því fram að traust á stjórnmálum eigi eftir að bíða „hörmulega hnekki“ ef ekki verði farið eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem haldin var árið 2016. Flestir bendir til að útgöngusamningi May verði hafnað á morgun. Hún frestaði fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu í desember og hefur síðan reynt að sannfæra þingmenn eigin flokks um að styðja samninginn og að fá betri kjör frá Evrópusambandinu. Verkamannaflokkurinn hefur sagst ætla að leggja fram vantraust á May verði samningur hennar felldur. Talið er að um hundrað þingmenn Íhaldsflokks May og tíu þingmenn DUP, norðurírskra sambandssinna sem verja minnihlutastjórna hennar, ætli að kjósa gegn samningnum með þingmönnum Verkamannaflokksins og öðrum stjórnarandstöðuflokkum. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að vara við því að breska þingið sé líklegra til þess að koma í veg fyrir að landið gangi úr Evrópusambandinu en að leyfa ríkisstjórninni að ganga út án samninga í ræðu sem hún heldur í dag. Þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamning May á morgun.Breska ríkisútvarpið BBC segir að May ætli að halda því fram að traust á stjórnmálum eigi eftir að bíða „hörmulega hnekki“ ef ekki verði farið eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem haldin var árið 2016. Flestir bendir til að útgöngusamningi May verði hafnað á morgun. Hún frestaði fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu í desember og hefur síðan reynt að sannfæra þingmenn eigin flokks um að styðja samninginn og að fá betri kjör frá Evrópusambandinu. Verkamannaflokkurinn hefur sagst ætla að leggja fram vantraust á May verði samningur hennar felldur. Talið er að um hundrað þingmenn Íhaldsflokks May og tíu þingmenn DUP, norðurírskra sambandssinna sem verja minnihlutastjórna hennar, ætli að kjósa gegn samningnum með þingmönnum Verkamannaflokksins og öðrum stjórnarandstöðuflokkum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira