Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. janúar 2019 19:00 B-2 flugvél var miðpunktur jólakveðjunnar. Getty/US AIR FORCE Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. Í kveðjunni sögðust starfsmenn vopnabúrsins vera reiðubúnir til þess að varpa sprengjum ef þörf krefur. BBC greinir frá.Í tístinu, sem nú hefur verið eytt, var vísað í þá áratuga löngu hefð sem skapast hefur í New York þar sem talið er í nýja árið á Times Square á Manhattan með því að láta bolta eða hnött síga hægt og rólega niður fram að áramótum.„Venjan á Times Square er sú að hringja inn nýja árið með því að sleppa stóra boltanum...ef þörf krefur erum við #reiðubúin til þess að sleppa einhverju mun, mun stærra,“ var efni kveðjunnar sem virtist vísa í kjarnorkusprengjur en með fylgdi myndband af B-2 sprengjuflugvél að varpa sprengjum. Kveðjan umdeilda.Í frétt BBC segir að tístið hafi vakið upp hörð viðbrögð en forsvarsmenn vopnabúrsins voru ekki lengi að eyða tístinu og senda út afsökunarbeiðni. „Fyrri nýárskveðja okkar var ósmekkleg og endurspeglar hún ekki gildi okkar. Við biðjumst afsökunar.“Our previous NYE tweet was in poor taste & does not reflect our values. We apologize. We are dedicated to the security of America & allies. — US Strategic Command (@US_Stratcom) December 31, 2018 Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. Í kveðjunni sögðust starfsmenn vopnabúrsins vera reiðubúnir til þess að varpa sprengjum ef þörf krefur. BBC greinir frá.Í tístinu, sem nú hefur verið eytt, var vísað í þá áratuga löngu hefð sem skapast hefur í New York þar sem talið er í nýja árið á Times Square á Manhattan með því að láta bolta eða hnött síga hægt og rólega niður fram að áramótum.„Venjan á Times Square er sú að hringja inn nýja árið með því að sleppa stóra boltanum...ef þörf krefur erum við #reiðubúin til þess að sleppa einhverju mun, mun stærra,“ var efni kveðjunnar sem virtist vísa í kjarnorkusprengjur en með fylgdi myndband af B-2 sprengjuflugvél að varpa sprengjum. Kveðjan umdeilda.Í frétt BBC segir að tístið hafi vakið upp hörð viðbrögð en forsvarsmenn vopnabúrsins voru ekki lengi að eyða tístinu og senda út afsökunarbeiðni. „Fyrri nýárskveðja okkar var ósmekkleg og endurspeglar hún ekki gildi okkar. Við biðjumst afsökunar.“Our previous NYE tweet was in poor taste & does not reflect our values. We apologize. We are dedicated to the security of America & allies. — US Strategic Command (@US_Stratcom) December 31, 2018
Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira