Rannsaka hvort innanríkisráðherra Trump hafi logið að innri endurskoðendum Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2019 07:39 Zinke með Trump forseta á meðan allt lék í lyndi. Trump eru sagður hafa verið ósáttur við Zinke, ekki þó vegna meintra siðabrota ráðherrans. Vísir/EPA Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent