Loka á djamm ungmenna við Hvaleyrarvatn Garðar Örn Úlfarsson skrifar 21. desember 2018 06:15 Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Fréttablaðið/Vilhelm „Okkar reynsla er sú að þetta sé ekki útivistarfólk heldur fólk sem er komið gagngert til að skemmta sér og finna eitthvert afdrep þar sem það fær að vera í friði,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Að beiðni Skógræktarfélagsins verður veginum að Hvaleyrarvatni lokað um áramótin og að kvöldi þrettánda dags jóla. Greidd voru atkvæði um þetta í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag og voru þá þrír fulltrúar samþykkir lokun en tveir á móti. Fyrst og fremst eru það ungmenni sem komin eru með bílpróf, segir Steinar, sem koma að Hvaleyrarvatni á þessum kvöldum. Aðspurður segir hann að veginum að vatninu hafi aldrei áður verið lokað á þennan hátt. „Það virðist hafa aukist á síðustu árum að fólk komi gagngert að Hvaleyrarvatni til að skjóta flugeldum og kveikja bál um áramót og þrettándann. Þessu fylgir sóðaskapur og ákveðin eldhætta þegar verið er að skjóta flugeldum þvers og kruss,“ útskýrir Steinar. Mikið af flugeldaleifum endar í vatninu sjálfu með tilheyrandi sóðaskap og fyrirhöfn fyrir skógræktarmenn. „Þegar fólk er að mæta á útivistarsvæðið um morguninn til að viðra hundinn eða skokka þá er allt í óþverra,“ segir Steinar. – gar Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Næturlíf Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Sjá meira
„Okkar reynsla er sú að þetta sé ekki útivistarfólk heldur fólk sem er komið gagngert til að skemmta sér og finna eitthvert afdrep þar sem það fær að vera í friði,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Að beiðni Skógræktarfélagsins verður veginum að Hvaleyrarvatni lokað um áramótin og að kvöldi þrettánda dags jóla. Greidd voru atkvæði um þetta í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag og voru þá þrír fulltrúar samþykkir lokun en tveir á móti. Fyrst og fremst eru það ungmenni sem komin eru með bílpróf, segir Steinar, sem koma að Hvaleyrarvatni á þessum kvöldum. Aðspurður segir hann að veginum að vatninu hafi aldrei áður verið lokað á þennan hátt. „Það virðist hafa aukist á síðustu árum að fólk komi gagngert að Hvaleyrarvatni til að skjóta flugeldum og kveikja bál um áramót og þrettándann. Þessu fylgir sóðaskapur og ákveðin eldhætta þegar verið er að skjóta flugeldum þvers og kruss,“ útskýrir Steinar. Mikið af flugeldaleifum endar í vatninu sjálfu með tilheyrandi sóðaskap og fyrirhöfn fyrir skógræktarmenn. „Þegar fólk er að mæta á útivistarsvæðið um morguninn til að viðra hundinn eða skokka þá er allt í óþverra,“ segir Steinar. – gar
Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Næturlíf Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Sjá meira