Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Sylvía Hall skrifar 29. desember 2018 21:51 Trump segir börnin tvö sem létust í umsjá landamærayfirvalda í desember hafa verið veik fyrir. Getty/Bloomberg Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. Tvö börn hafa látið lífið í umsjá bandarískra landamærayfirvalda í desember, nú síðast á jólanótt. Þá lést hinn átta ára gamli Felipe Alonzo-Gomez í umsjá þeirra sama kvöld og drengurinn hafði verið útskrifaður af sjúkrahúsi með „dæmigert kvef og hita“. Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar.Any deaths of children or others at the Border are strictly the fault of the Democrats and their pathetic immigration policies that allow people to make the long trek thinking they can enter our country illegally. They can’t. If we had a Wall, they wouldn’t even try! The two..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 29 December 2018 „Öll dauðsföll barna eða annarra við landamærin eru Demókrötum að kenna og þeirra aumkunarverðu innflytjendastefnu sem telur fólki trú um að það geti gengið hingað og komið inn í landið ólöglega,“ skrifaði forsetinn og sagði slíkt ekki myndu gerast ef múr yrði reistur á landamærunum. Þá segir segir forsetinn börnin sem um ræðir hafa verið mjög veik þegar þau voru afhent landamærayfirvöldum. Hann segir föður stúlkunnar sjálfan hafa sagt það ekki vera þeim að kenna þar sem hann hafði ekki gefið henni vatn í einhverja daga....children in question were very sick before they were given over to Border Patrol. The father of the young girl said it was not their fault, he hadn’t given her water in days. Border Patrol needs the Wall and it will all end. They are working so hard & getting so little credit! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 29 December 2018 Þetta skýtur skökku við frásögn fjölskyldu stúlkunnar á blaðamannafundi eftir dauðsfall hennar þar sem þau sögðu stúlkuna hafa verið við góða heilsu við komuna til Bandaríkjanna. „Landamærayfirvöld þurfa múrinn og þá endar þetta allt saman. Þau vinna baki brotnu og fá lítið hrós fyrir,“ skrifaði forsetinn. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26. desember 2018 19:12 Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. Tvö börn hafa látið lífið í umsjá bandarískra landamærayfirvalda í desember, nú síðast á jólanótt. Þá lést hinn átta ára gamli Felipe Alonzo-Gomez í umsjá þeirra sama kvöld og drengurinn hafði verið útskrifaður af sjúkrahúsi með „dæmigert kvef og hita“. Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar.Any deaths of children or others at the Border are strictly the fault of the Democrats and their pathetic immigration policies that allow people to make the long trek thinking they can enter our country illegally. They can’t. If we had a Wall, they wouldn’t even try! The two..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 29 December 2018 „Öll dauðsföll barna eða annarra við landamærin eru Demókrötum að kenna og þeirra aumkunarverðu innflytjendastefnu sem telur fólki trú um að það geti gengið hingað og komið inn í landið ólöglega,“ skrifaði forsetinn og sagði slíkt ekki myndu gerast ef múr yrði reistur á landamærunum. Þá segir segir forsetinn börnin sem um ræðir hafa verið mjög veik þegar þau voru afhent landamærayfirvöldum. Hann segir föður stúlkunnar sjálfan hafa sagt það ekki vera þeim að kenna þar sem hann hafði ekki gefið henni vatn í einhverja daga....children in question were very sick before they were given over to Border Patrol. The father of the young girl said it was not their fault, he hadn’t given her water in days. Border Patrol needs the Wall and it will all end. They are working so hard & getting so little credit! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 29 December 2018 Þetta skýtur skökku við frásögn fjölskyldu stúlkunnar á blaðamannafundi eftir dauðsfall hennar þar sem þau sögðu stúlkuna hafa verið við góða heilsu við komuna til Bandaríkjanna. „Landamærayfirvöld þurfa múrinn og þá endar þetta allt saman. Þau vinna baki brotnu og fá lítið hrós fyrir,“ skrifaði forsetinn.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26. desember 2018 19:12 Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39