Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson var marinn eftir bardagann. vísir/getty Gunnar Nelson hefur verið skipaður í 30 daga leyfi frá æfingum og keppni í MMA eftir UFC-bardagann á móti Alex Oliveira í Toronto síðastliðna helgi en hann má ekki fara aftur af stað fyrr en læknir gefur honum grænt ljós. Gunnar getur því hvílt sig yfir hátíðarnar. Svona leyfi eru fastur liður eftir bardagakvöld í UFC en baradagakapparnir þurfa að hvíla sig og ná sér eftir átökin í búrinu. Munur er á hversu lengi menn þurfa að hvíla og hvort að þeir þurfi læknisvottorð til að fara aftur af stað. Átt er við æfingar þar sem sem „slegist“ er eða svokallað „sparring“. Gunnar er einn af þeim sem þarf að hvíla í 30 daga og fá læknisvottorð en Alex Oliveira, sem fór illa út úr bardaganum eftir svakalegt olnbogaskot frá Gunnari, þarf að hvíla í tvo mánuði en þarf ekki læknisvottorð til að fá að hefja æfingar á nýjan leik.Oliveira gaf Gunnari tvö olnbogaskot aftan á höfuðið sem er bæði bannað og stórhættulegt en íslenski bardagakappinn kvartaði yfir þessum höggum strax í viðtalinu við Joe Rogan í búrinu eftir sigurinn. Brian Ortega, sem tapaði aðalbardaga kvöldsins fyrir Max Holloway þarf að hvíla í hálft ár eftir barsmíðina sem að hann fékk í búrinu aðfaranótt sunnudags og sömuleiðis þarf Chad Laprise að vera frá æfingum og keppni jafn lengi.Allan hvíldarlistann eftir UFC 231 má sjá hér. MMA Tengdar fréttir Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Gunnar Nelson hefur verið skipaður í 30 daga leyfi frá æfingum og keppni í MMA eftir UFC-bardagann á móti Alex Oliveira í Toronto síðastliðna helgi en hann má ekki fara aftur af stað fyrr en læknir gefur honum grænt ljós. Gunnar getur því hvílt sig yfir hátíðarnar. Svona leyfi eru fastur liður eftir bardagakvöld í UFC en baradagakapparnir þurfa að hvíla sig og ná sér eftir átökin í búrinu. Munur er á hversu lengi menn þurfa að hvíla og hvort að þeir þurfi læknisvottorð til að fara aftur af stað. Átt er við æfingar þar sem sem „slegist“ er eða svokallað „sparring“. Gunnar er einn af þeim sem þarf að hvíla í 30 daga og fá læknisvottorð en Alex Oliveira, sem fór illa út úr bardaganum eftir svakalegt olnbogaskot frá Gunnari, þarf að hvíla í tvo mánuði en þarf ekki læknisvottorð til að fá að hefja æfingar á nýjan leik.Oliveira gaf Gunnari tvö olnbogaskot aftan á höfuðið sem er bæði bannað og stórhættulegt en íslenski bardagakappinn kvartaði yfir þessum höggum strax í viðtalinu við Joe Rogan í búrinu eftir sigurinn. Brian Ortega, sem tapaði aðalbardaga kvöldsins fyrir Max Holloway þarf að hvíla í hálft ár eftir barsmíðina sem að hann fékk í búrinu aðfaranótt sunnudags og sömuleiðis þarf Chad Laprise að vera frá æfingum og keppni jafn lengi.Allan hvíldarlistann eftir UFC 231 má sjá hér.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30