Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 16:15 Ryan Zinke, fráfarandi innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Chip Somodevilla/Getty Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36
Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent