Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar Kristinn Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2018 07:00 Kaup Haga á Olís voru heimiluð í síðasta mánuði. Fréttablaðið/Eyþór Samkaup hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að heimila kaup Haga á Olís. Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Samkeppniseftirlitið samþykkti sem kunnugt er samruna Haga, Olís og fasteignafélagsins DGV í lok síðasta mánaðar gegn ákveðnum skilyrðum, meðal annars um sölu eigna. Hagar fóru fram á að kæru Samkaupa yrði vísað frá áfrýjunarnefnd samkeppnismála þar sem félagið hefði ekki kæruaðild í málinu en nefndin hafnaði kröfunni í gær. Mun nefndin því taka kæru Samkaupa til efnislegrar meðferðar. Fram kom í tilkynningu sem Hagar birtu í Kauphöllinni í gær að ekki lægi fyrir hve langan tíma afgreiðsla málsins mun taka hjá nefndinni. Er það mat áfrýjunarnefndarinnar að umrædd kaup geti haft áhrif á stöðu Samkaupa og snert félagið með þeim hætti sem aðgreinir stöðu þess frá öðrum. Bendir nefndin í því sambandi á að við meðferð málsins hafi Samkeppniseftirlitið ítrekað leitað eftir umsögnum og sjónarmiðum Samkaupa til kaupanna. Telja verði því að Samkaup geti haft mikilvæga og sérstaka hagsmuni af kaupunum og eigi því með réttu aðild í málinu. Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Samkeppnismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Samkaup hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að heimila kaup Haga á Olís. Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Samkeppniseftirlitið samþykkti sem kunnugt er samruna Haga, Olís og fasteignafélagsins DGV í lok síðasta mánaðar gegn ákveðnum skilyrðum, meðal annars um sölu eigna. Hagar fóru fram á að kæru Samkaupa yrði vísað frá áfrýjunarnefnd samkeppnismála þar sem félagið hefði ekki kæruaðild í málinu en nefndin hafnaði kröfunni í gær. Mun nefndin því taka kæru Samkaupa til efnislegrar meðferðar. Fram kom í tilkynningu sem Hagar birtu í Kauphöllinni í gær að ekki lægi fyrir hve langan tíma afgreiðsla málsins mun taka hjá nefndinni. Er það mat áfrýjunarnefndarinnar að umrædd kaup geti haft áhrif á stöðu Samkaupa og snert félagið með þeim hætti sem aðgreinir stöðu þess frá öðrum. Bendir nefndin í því sambandi á að við meðferð málsins hafi Samkeppniseftirlitið ítrekað leitað eftir umsögnum og sjónarmiðum Samkaupa til kaupanna. Telja verði því að Samkaup geti haft mikilvæga og sérstaka hagsmuni af kaupunum og eigi því með réttu aðild í málinu.
Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Samkeppnismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira