Vill nota herinn til að berjast gegn glæpum Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2018 23:51 Andres Manuel Lopez Obrador, nýr forseti Mexíkó. AP/Moises Castillo Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna. Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna.
Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14
Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51