Vill nota herinn til að berjast gegn glæpum Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2018 23:51 Andres Manuel Lopez Obrador, nýr forseti Mexíkó. AP/Moises Castillo Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna. Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna.
Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14
Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51