Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2018 21:30 Kevin Hart, Amy Schumer, Sarah Silverman og Nick Cannon. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Cannon gróf upp gömul tíst frá þremur kvenkyns grínistum sem virðast benda til fordóma gagnvart samkynhneigðum. Tilkynnt var um það á þriðjudag í síðustu viku að Hart myndi verða kynnir á hinni árlegu uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðarins í Bandaríkjunum en starf kynnis þykir vera mikil upphefð. Örfáum dögum síðar var hins vegar tilkynnt að Hart myndi stíga til hlíðar. Ástæðan var sögð vera mmæli um samkynhneigða sem hann lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum en ummælin hafa vakið töluverða reiði eftir að þau voru rifjuð upp í vikunni. Var Hart gert að biðjast afsökunar á þeim, ella yrði honum sparkað. Hart neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann sagði að málið hafi áður verið til umræðu. Cannon virðist eitthvað hafa mislíkað ákvörðun Akademíunnar um að sparka Hart og virðist hann því hafa hafið leit að álíka ummælum sem Hart gerðist sekur um að láta falla, hjá öðrum stjörnum. Fann hann þrjú tíst sem grínistarnir Amy Schumer, Sarah Silverman og Chelsea Handler tístu. Skrif Handler og Silverman eru frá árinu 2010, en Schumer frá árinu 2012, þar sem þær nota slanguryrði yfir samkynhneigð og spyr Cannon hvort að von sé á einhverjum viðbrögðum vegna slíkra tísta, í ætt við þau viðbrögð sem Hart fékk vegna ummæla hans um samkynhneigð sem féllu ekki í kramið.Interesting I wonder if there was any backlash here... https://t.co/0TlNvgYeIj — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018And I fucking love Wreck it Ralph!!! https://t.co/6cHA1EQEkg — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018I’m just saying... should we keep going??? https://t.co/1kESA82WqR — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018 Óskarinn Tengdar fréttir Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Cannon gróf upp gömul tíst frá þremur kvenkyns grínistum sem virðast benda til fordóma gagnvart samkynhneigðum. Tilkynnt var um það á þriðjudag í síðustu viku að Hart myndi verða kynnir á hinni árlegu uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðarins í Bandaríkjunum en starf kynnis þykir vera mikil upphefð. Örfáum dögum síðar var hins vegar tilkynnt að Hart myndi stíga til hlíðar. Ástæðan var sögð vera mmæli um samkynhneigða sem hann lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum en ummælin hafa vakið töluverða reiði eftir að þau voru rifjuð upp í vikunni. Var Hart gert að biðjast afsökunar á þeim, ella yrði honum sparkað. Hart neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann sagði að málið hafi áður verið til umræðu. Cannon virðist eitthvað hafa mislíkað ákvörðun Akademíunnar um að sparka Hart og virðist hann því hafa hafið leit að álíka ummælum sem Hart gerðist sekur um að láta falla, hjá öðrum stjörnum. Fann hann þrjú tíst sem grínistarnir Amy Schumer, Sarah Silverman og Chelsea Handler tístu. Skrif Handler og Silverman eru frá árinu 2010, en Schumer frá árinu 2012, þar sem þær nota slanguryrði yfir samkynhneigð og spyr Cannon hvort að von sé á einhverjum viðbrögðum vegna slíkra tísta, í ætt við þau viðbrögð sem Hart fékk vegna ummæla hans um samkynhneigð sem féllu ekki í kramið.Interesting I wonder if there was any backlash here... https://t.co/0TlNvgYeIj — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018And I fucking love Wreck it Ralph!!! https://t.co/6cHA1EQEkg — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018I’m just saying... should we keep going??? https://t.co/1kESA82WqR — Nick Cannon (@NickCannon) December 8, 2018
Óskarinn Tengdar fréttir Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45