Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35
Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30