Lentu geimfari á Mars Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 20:09 Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. NASA Lendingarfar NASA InSight lenti á plánetunni Mars laust fyrir klukkan átta að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er átjánda tilraunin sem gerð er til að lenda geimfari á Mars en tíu hafa misheppnast. Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. InSight er meðal annars ætlað að grafa fimm metra undir yfirborð plánetunnar og kortleggja hana inn að kjarna. Ferðin til Mars hefur verið rúmlega tíu ár í þróunarferli. Rannsóknarstarf tekur nú við en vísindamenn NASA þurfa þó að bíða í rúma þrjá mánuði til að hefja rannsóknir því InSight þarf að koma fyrir ýmsum tæknibúnaði. Heimsbyggðin fylgdist með lendingunni með öndina í hálsinum en NASA var með beina útsendingu á heimasíðu sinni en þegar mest var voru um hundrað og fimmtíu milljónir að horfa á útsendinguna.My first picture on #Mars! My lens cover isn't off yet, but I just had to show you a first look at my new home. More status updates:https://t.co/tYcLE3tkkS #MarsLanding pic.twitter.com/G15bJjMYxa— NASAInSight (@NASAInSight) November 26, 2018 Heilmikil fagnaðarlæti brutust út í höfuðstöðvum NASA þegar tillkynning barst að lendingin hefði tekist. Í spilaranum hér að neðan er hægt að horfa viðbrögð starfsfólks NASA þegar góðu fréttirnar bárust."Touchdown confirmed!": We've landed in Mars #NewSpaceRace pic.twitter.com/AGyMt5Nb0X— VICE News (@vicenews) November 26, 2018 Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Lendingarfar NASA InSight lenti á plánetunni Mars laust fyrir klukkan átta að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er átjánda tilraunin sem gerð er til að lenda geimfari á Mars en tíu hafa misheppnast. Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. InSight er meðal annars ætlað að grafa fimm metra undir yfirborð plánetunnar og kortleggja hana inn að kjarna. Ferðin til Mars hefur verið rúmlega tíu ár í þróunarferli. Rannsóknarstarf tekur nú við en vísindamenn NASA þurfa þó að bíða í rúma þrjá mánuði til að hefja rannsóknir því InSight þarf að koma fyrir ýmsum tæknibúnaði. Heimsbyggðin fylgdist með lendingunni með öndina í hálsinum en NASA var með beina útsendingu á heimasíðu sinni en þegar mest var voru um hundrað og fimmtíu milljónir að horfa á útsendinguna.My first picture on #Mars! My lens cover isn't off yet, but I just had to show you a first look at my new home. More status updates:https://t.co/tYcLE3tkkS #MarsLanding pic.twitter.com/G15bJjMYxa— NASAInSight (@NASAInSight) November 26, 2018 Heilmikil fagnaðarlæti brutust út í höfuðstöðvum NASA þegar tillkynning barst að lendingin hefði tekist. Í spilaranum hér að neðan er hægt að horfa viðbrögð starfsfólks NASA þegar góðu fréttirnar bárust."Touchdown confirmed!": We've landed in Mars #NewSpaceRace pic.twitter.com/AGyMt5Nb0X— VICE News (@vicenews) November 26, 2018
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00