Tesla auglýsir starf á Íslandi Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 20:18 Starfsmaðurinn þarf að til dæmis að þjónusta Tesla Model X bíla. EPA/YONHAP Rafbílaframleiðandinn Tesla auglýsir á vef sínum eftir umsóknum til tæknimanns. Það er ekki í frásögur færandi nema auglýst er eftir tæknimanni til starfa á Íslandi. Í starfslýsingu segir að starfsmaðurinn skuli meðal annars annast viðhald á Tesla bifreiðum.Auglýst er eftir starfskrafti til starfa á Íslandi.Skjáskot/TESLAEkkert Tesla umboð er á Íslandi en Elon Musk, forstjóri Tesla, sagði á Twitter síðu sinni í maí að hann skyldi hraða komu fyrirtækisins til Íslands. Musk svaraði þar fyrirspurn Jóhanns G. Ólafssonar, formanns Rafbílasambands Íslands á aðgangi hans @ATeslaInICEland þar sem hann berst fyrir komu fyrirtækisins til landsins.Thanks for letting me know. Will expedite. Sorry for the delay. — Elon Musk (@elonmusk) May 5, 2018 Hvort atvinnuauglýsingin sér merki þess að innrás Tesla á Íslandsmarkað sé á næsta leiti verður ósagt. Ljóst er að fjöldi bifreiða frá Tesla fara um götur landsins og því fylgja verkefni fyrir verðandi starfsmann Tesla á Íslandi.Áhugasamir geta skoðað auglýsinguna og sótt um starfið hér. Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52 Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla auglýsir á vef sínum eftir umsóknum til tæknimanns. Það er ekki í frásögur færandi nema auglýst er eftir tæknimanni til starfa á Íslandi. Í starfslýsingu segir að starfsmaðurinn skuli meðal annars annast viðhald á Tesla bifreiðum.Auglýst er eftir starfskrafti til starfa á Íslandi.Skjáskot/TESLAEkkert Tesla umboð er á Íslandi en Elon Musk, forstjóri Tesla, sagði á Twitter síðu sinni í maí að hann skyldi hraða komu fyrirtækisins til Íslands. Musk svaraði þar fyrirspurn Jóhanns G. Ólafssonar, formanns Rafbílasambands Íslands á aðgangi hans @ATeslaInICEland þar sem hann berst fyrir komu fyrirtækisins til landsins.Thanks for letting me know. Will expedite. Sorry for the delay. — Elon Musk (@elonmusk) May 5, 2018 Hvort atvinnuauglýsingin sér merki þess að innrás Tesla á Íslandsmarkað sé á næsta leiti verður ósagt. Ljóst er að fjöldi bifreiða frá Tesla fara um götur landsins og því fylgja verkefni fyrir verðandi starfsmann Tesla á Íslandi.Áhugasamir geta skoðað auglýsinguna og sótt um starfið hér.
Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52 Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52
Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28