Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 21:09 Virginia Raggi hefur verið borgarstjóri Rómar frá 2016. EPA/ Angelo Carconi Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar. Ítalía Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar.
Ítalía Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira