Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 14:00 Mitchell og Maren höfðu bæði keypt sér boli. Vísir/Þórhildur Erla Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00
Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00