Staðfest að fimmtíu hafi látið lífið í eldunum í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2018 23:30 Bærinn Paradise hefur svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir. AP/John Locher Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna. Staðfest er að fimmtíu manns hafi látið lífið í eldunum, sem hafa farið yfir alls níu hundruð ferkílómetra lands. Umfangsmestu eldarnir eru í norðurhluta Kaliforníu þar sem 48 manns hafa látið lífið og nærri átta þúsund bygginga orðið eldunum að bráð. Eldarnir þar hafa gengið undir nafninu „Camp Fire“ og eru þeir mannskæðustu og þeir eldar sem hafa valdið hvað mestri eyðileggingu í sögu Kaliforníu. Þeir eru sömuleiðis þeir kostnaðarsömustu sé litið til slökkvistarfs. Þar hefur bærinn Paradise svo gott sem verið jafnaður við jörðu eftir að skógareldarnir fóru þar yfir, en þar er einnig búið að rýma bæina Magalia, Concow, Pulga, Butte Creek Canyon og Butte Valley.Nálgast San Fernando dalinn Eldar hafa einnig herjað á íbúa Los Angeles og nágrennis en þar hafa tveir látið lífið í eldunum sem hafa gengið undir nafninu Woolsey. Eldar hafa náð Los Angeles og Ventura, meðal annars hverfum eins og Malibu, Westlake Village og Thousand Oaks og nú nálgast hann San Fernando dalnum. Á svipuðum slóðum eru þriðju eldarnir, Hill-eldarnir, sem hafa blossað upp á síðustu dögum. Líkt og Woolsey þá herja þeir á íbúa Ventura.CBS greinir frá því að alls séu um níu þúsund slökkviliðsmenn að störfum í Kaliforníu vegna eldanna.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27
Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. 14. nóvember 2018 07:00