Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2018 12:08 Olsen-gengið hefur skemmt Norðurlandabúum um áratugabil. Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Hann hafði glímt við krabbamein í lengri tíma. Frá tíðindunum er greint í dönskum miðlum. Grunwald er Íslendingum að góðu kunnur fyrir leik sinn í bíómyndunum um Olsen-gengið sem Ríkisútvarpið sýndi um árabil. Alls voru gerðar fjórtán myndir um uppátæki gengisins. Í þeim sagði frá bófagengi undir stjórn hugsuðarins Egon Olsen sem er höfuðpaurinn. Hver bíómynd hefst iðulega á því að Egon er sóttur í fangelsið af þeim Benny Frandsen, leikinn af Morten Grunwald, og Kjeld Jensen sem Poul Bundgaard lék. Myndirnar voru afar barnvænar en bófarnir notuðu aldrei ofbeldi í ráðabruggi sínu. Egon kynnti þá Benny og Kjeld fyrir frumlegum hugmyndum sem hann hafði yfirleitt fengið á meðan fangelsisvistinni stóð. Myndunum lýkur svo yfirleitt með því að Egon er handtekinn eða hann jafnvel gefur sig fram við lögreglu. Poul Bundgaard lést árið 1998 þegar hann var á 76. aldursári. Ove Sprogøe lést árið 2004 85 ára að aldri. Nú er Morten Grunwald einnig látinn og Olsen-gengið því í heild sinni fallið frá.Að neðan má sjá stiklu frá 1968 en þar má einnig heyra ódauðlegt þemalag myndanna. Andlát Bíó og sjónvarp Norðurlönd Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Hann hafði glímt við krabbamein í lengri tíma. Frá tíðindunum er greint í dönskum miðlum. Grunwald er Íslendingum að góðu kunnur fyrir leik sinn í bíómyndunum um Olsen-gengið sem Ríkisútvarpið sýndi um árabil. Alls voru gerðar fjórtán myndir um uppátæki gengisins. Í þeim sagði frá bófagengi undir stjórn hugsuðarins Egon Olsen sem er höfuðpaurinn. Hver bíómynd hefst iðulega á því að Egon er sóttur í fangelsið af þeim Benny Frandsen, leikinn af Morten Grunwald, og Kjeld Jensen sem Poul Bundgaard lék. Myndirnar voru afar barnvænar en bófarnir notuðu aldrei ofbeldi í ráðabruggi sínu. Egon kynnti þá Benny og Kjeld fyrir frumlegum hugmyndum sem hann hafði yfirleitt fengið á meðan fangelsisvistinni stóð. Myndunum lýkur svo yfirleitt með því að Egon er handtekinn eða hann jafnvel gefur sig fram við lögreglu. Poul Bundgaard lést árið 1998 þegar hann var á 76. aldursári. Ove Sprogøe lést árið 2004 85 ára að aldri. Nú er Morten Grunwald einnig látinn og Olsen-gengið því í heild sinni fallið frá.Að neðan má sjá stiklu frá 1968 en þar má einnig heyra ódauðlegt þemalag myndanna.
Andlát Bíó og sjónvarp Norðurlönd Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent