May staðföst á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 17:56 Theresa May varði drögin að Brexitsamningnum á breska þinginu í dag. EPA/EFE Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Vinstriblokkin með nauman meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Vinstriblokkin með nauman meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sjá meira
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34
Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26