Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. nóvember 2018 20:38 Hér má sjá kalkúninn Smoke á góðri stundu. Facebook/Rick Young Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu. Bandaríkin Dýr Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira