Togaði í bremsu andstæðings í miðri mótorhjólakeppni en má nú keppa á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 17:45 Romano Fenati. Vísir/Getty Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Romano Fenati togaði í bremsu andstæðings þegar þeir voru hlið við hlið í miðri mótorhjólakeppni í San Marino í september síðastliðnum en þeir voru þá á 217 kílómetra hraða. Það þarf ekkert að ítreka það að þetta er stórhættulegt og Giovanni Castiglioni, forseti Agusta liðsins, lýsti þessu sem hættulegustu hegðun sem hann hafi orðið vitni að í keppni. Romano Fenati má keppa á næsta ári en hann var skiljanlega settur í bann strax eftir atvikið. Hinn 22 ára gamli Fenati mun keppa áfram fyrir liðið sitt Marinelli Snipers þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá félaginu strax eftir atvikið. Forráðamenn Marinelli Snipers hafa ákveðið að gefa honum annað tækifæri.Italian rider Romano Fenati, who was banned for pulling a rival's brake lever while travelling at 135mph during a race, is set to return next season. Full story: https://t.co/qGLMPSs5nrpic.twitter.com/2tYFmggyhV — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Romano Fenati fékk hinsvegar „stöðulækkun“. Hann var að keppa í Moto2 þegar hann setti andstæðing sinn í þessa miklu hættu. Á næsta keppnistímabili mun hann aftur á móti keppa í Moto3. Romano Fenati baðst strax afsökunar á hegðun sinni og talaði sjálfur um að hún hafi verið skammarleg. Alþjóðamótórhjólasambandið, FIM, frysti keppnisleyfi hans út árið 2018 en hefur nú gefið honum aftur grænt ljós frá og með janúar 2019. Fenati hefur unnið tíu Moto3 keppnir á ferlinum og hefur 23 sinnum komist á verðlaunapallinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Romano Fenati togaði í bremsu andstæðings þegar þeir voru hlið við hlið í miðri mótorhjólakeppni í San Marino í september síðastliðnum en þeir voru þá á 217 kílómetra hraða. Það þarf ekkert að ítreka það að þetta er stórhættulegt og Giovanni Castiglioni, forseti Agusta liðsins, lýsti þessu sem hættulegustu hegðun sem hann hafi orðið vitni að í keppni. Romano Fenati má keppa á næsta ári en hann var skiljanlega settur í bann strax eftir atvikið. Hinn 22 ára gamli Fenati mun keppa áfram fyrir liðið sitt Marinelli Snipers þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá félaginu strax eftir atvikið. Forráðamenn Marinelli Snipers hafa ákveðið að gefa honum annað tækifæri.Italian rider Romano Fenati, who was banned for pulling a rival's brake lever while travelling at 135mph during a race, is set to return next season. Full story: https://t.co/qGLMPSs5nrpic.twitter.com/2tYFmggyhV — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Romano Fenati fékk hinsvegar „stöðulækkun“. Hann var að keppa í Moto2 þegar hann setti andstæðing sinn í þessa miklu hættu. Á næsta keppnistímabili mun hann aftur á móti keppa í Moto3. Romano Fenati baðst strax afsökunar á hegðun sinni og talaði sjálfur um að hún hafi verið skammarleg. Alþjóðamótórhjólasambandið, FIM, frysti keppnisleyfi hans út árið 2018 en hefur nú gefið honum aftur grænt ljós frá og með janúar 2019. Fenati hefur unnið tíu Moto3 keppnir á ferlinum og hefur 23 sinnum komist á verðlaunapallinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira