Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Sylvía Hall skrifar 5. nóvember 2018 19:08 Stúlkan blekkti marga stuðningsmenn Trump og er talið að hún hafi náð að græða 150 þúsund Bandaríkjadollara á því að þykjast vera stuðningsmaður forsetans. Twitter Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018 Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018
Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira