Yfir þrjú þúsund manns leita að týndum dreng í Svíþjóð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 08:33 Lögreglan í Svíþjóð hefur birt þessa mynd af drengnum sem leitað er að. Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Drengurinn, sem er með Downs-heilkennið, fór út að labba með fjölskylduhundinn í heimabæ sínum Falkenberg á þriðjudag en þegar hann kom ekki heim með hundinn, sem fór bara einn heim, tilkynnti fjölskylda hans að hans væri saknað. Lögreglan fer með málið en segir ekkert benda til þess að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað að því er segir á vef norska ríkisútvarpsins. „Það er erfitt að dagarnir líði án þess að við finnum hann en við gefumst ekki upp,“ segir lögreglumaðurinn Jenny Widen. Lögreglan hefur fyrirskipað að vatnsyfirborðið í ánni Ätran verði lækkað en Falkenberg stendur við ána. Þá lét lögreglan í gær setja flugbann á allar tegundir flugfara, þar á meðal dróna, á svæðinu þar sem leitað er svo að lögregluyfirvöld geti notað sín tæki án þess að verða fyrir truflun af öðrum. Aðeins lögreglumenn mega fljúga á svæðinu en fresta þurfti slíkri leit í gær vegna mikillar þoku. Við leitina hefur meðal annars verið notast við þyrlur auk þess sem kafað hefur verið í Ätran-ánni. Falkenberg er ekki stór bær og margir þekkja strákinn sem er týndur. Voru bæjarbúar hvattir til þess á Facebook að láta til sín taka við leitina og stóð ekki á viðbrögðunum eins og talan sem nefnd var í upphafi fréttar sýnir. Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Drengurinn, sem er með Downs-heilkennið, fór út að labba með fjölskylduhundinn í heimabæ sínum Falkenberg á þriðjudag en þegar hann kom ekki heim með hundinn, sem fór bara einn heim, tilkynnti fjölskylda hans að hans væri saknað. Lögreglan fer með málið en segir ekkert benda til þess að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað að því er segir á vef norska ríkisútvarpsins. „Það er erfitt að dagarnir líði án þess að við finnum hann en við gefumst ekki upp,“ segir lögreglumaðurinn Jenny Widen. Lögreglan hefur fyrirskipað að vatnsyfirborðið í ánni Ätran verði lækkað en Falkenberg stendur við ána. Þá lét lögreglan í gær setja flugbann á allar tegundir flugfara, þar á meðal dróna, á svæðinu þar sem leitað er svo að lögregluyfirvöld geti notað sín tæki án þess að verða fyrir truflun af öðrum. Aðeins lögreglumenn mega fljúga á svæðinu en fresta þurfti slíkri leit í gær vegna mikillar þoku. Við leitina hefur meðal annars verið notast við þyrlur auk þess sem kafað hefur verið í Ätran-ánni. Falkenberg er ekki stór bær og margir þekkja strákinn sem er týndur. Voru bæjarbúar hvattir til þess á Facebook að láta til sín taka við leitina og stóð ekki á viðbrögðunum eins og talan sem nefnd var í upphafi fréttar sýnir.
Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira