Nokkrar sveitir troða upp á Kexinu í dag og má sjá dagskrána hér að neðan. Öllum er frjálst að mæta á meðan húsrúm leyfir.
Neðst í fréttinni má sjá spilara KEXP en einnig má fylgjast með útsendingunni á YouTube-síðu útvarpsstöðvarinnar.
Dagskráin
14:00 Team Dreams
16:30 Teitur Magnússon
19:00 aYia
21:30 Black Midi
Upptaka frá Black Midi