Hamilton á ráspól í Texas Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. október 2018 22:23 Heimsmeistari í fimmta sinn á morgun? Vísir/Getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50. Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00