Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 14:00 Eyþór Ingi Gunnlaugsson lenti í 17. sæti í Eurovision. MYND/VÍSIR Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira