Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2018 19:01 Donald Trump Bandaríkjaforseti á leið upp í forsetaflugvélina Air Force One. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Sjá meira
Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent