Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 18:53 Andrea Nahle er formaður þýskra Jafnaðarmanna (SDP). Getty/Sean Gallup Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10