Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 28. október 2018 22:47 Vichai Srivaddhanaprabha eigandi Leicester City til hægri á myndinni. EPA/Tim Keeton Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína. Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína.
Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14