„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 11:57 Tilboð Icelandair kom illa við margar flugfreyjur félagsins. Vísir/Vilhelm Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira
Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira
Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23