Mynd af áhöfn Ryanair reitir netverja til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2018 07:40 Myndin hefur reitt netverja til mikillar reiði. Mynd/S Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11
Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46
Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45