„Er svolítið orðlaus eftir þetta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 19. október 2018 08:00 Íslenska liðið var með frábæra dansæfingu og fékk langhæstu danseinkunn kvöldsins mynd/kristinn arason Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum. „Okkur líður ótrúlega vel. Við erum búnar að finna salinn, finna áhorfendurnar og ég er svolítið orðlaus eftir þetta,“ sagði Kolbrún Þöll þegar úrslitin voru ljós. „Þetta gekk vonum framar, það eru einhverjir hlutir til þess að laga, sem er bara fínt. Við höfum morgundaginn til þess að hvíla og svo er bara að bomba á laugardaginn.“ Íslenska liðið var aðeins á eftir þeim sænsku í heildarstigagjöfinni í undankeppninni en íslenska liðið var þó með betri danseinkunn en það sænska. Á íslenska liðið eitthvað inni til þess að ná að hafa betur á morgun? „Ég veit ekki einkunnirnar en við tókum nokkrar stelpur niður, settum inn varamenn inn í umferð til þess að spara nokkrar og þjálfa þær ef það kemur eitthvað upp á. Við eigum eitthvað inni og getum alltaf gert betur og við ætlum að gera betur.“ „Ég vona bara að þetta fari eins og við viljum á laugardaginn,“ sagði Kolbrún Þöll. Íslenska liðið keppir í úrslitum klukkan 12:00 að íslenskum tíma á morgun. Fimleikar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum. „Okkur líður ótrúlega vel. Við erum búnar að finna salinn, finna áhorfendurnar og ég er svolítið orðlaus eftir þetta,“ sagði Kolbrún Þöll þegar úrslitin voru ljós. „Þetta gekk vonum framar, það eru einhverjir hlutir til þess að laga, sem er bara fínt. Við höfum morgundaginn til þess að hvíla og svo er bara að bomba á laugardaginn.“ Íslenska liðið var aðeins á eftir þeim sænsku í heildarstigagjöfinni í undankeppninni en íslenska liðið var þó með betri danseinkunn en það sænska. Á íslenska liðið eitthvað inni til þess að ná að hafa betur á morgun? „Ég veit ekki einkunnirnar en við tókum nokkrar stelpur niður, settum inn varamenn inn í umferð til þess að spara nokkrar og þjálfa þær ef það kemur eitthvað upp á. Við eigum eitthvað inni og getum alltaf gert betur og við ætlum að gera betur.“ „Ég vona bara að þetta fari eins og við viljum á laugardaginn,“ sagði Kolbrún Þöll. Íslenska liðið keppir í úrslitum klukkan 12:00 að íslenskum tíma á morgun.
Fimleikar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira