Walking Dead-leikari látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2018 07:30 Leiklistarferill Scott Wilson spannaði um fimmtíu ár. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést úr krabbameini. Wilson fór með hlutverk bóndans Hershel Greene í þáttunum á árunum 2010 til 2014. Hershel var í hópi þeirra sem gekk til liðs við Andrew Lincoln, leiðtoga andspyrnunnar, í þáttunum. Persónan missti annan fótlegginn í þriðju þáttaröðinni og lét lífið í þeirri fjórðu að því er fram kemur í frétt Variety. Greint var frá andláti Scott á Twittersíðu Walking Dead í nótt. Fréttirnar bárust skömmu eftir að tilkynnt var að Wilson væri einn þeirra sem kæmi fram í níundu þáttaröð þáttanna, en sýningar hennar hefjast í dag. Þegar er búið að taka upp þau atriði þar sem Wilson átti að birtast. Leiklistarferill Scott spannaði um fimmtíu ár. Hann kom fyrst fram í myndinni The Heat of the Night, en átti á ferli sínum eftir að koma fram í um fimmtíu kvikmyndum.We are deeply saddened to report that Scott Wilson, the incredible actor who played Hershel on #TheWalkingDead, has passed away at the age of 76. Our thoughts are with his family and friends. Rest in paradise, Scott. We love you! pic.twitter.com/guNI7zSqDZ— The Walking Dead (@TheWalkingDead) October 7, 2018 Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést úr krabbameini. Wilson fór með hlutverk bóndans Hershel Greene í þáttunum á árunum 2010 til 2014. Hershel var í hópi þeirra sem gekk til liðs við Andrew Lincoln, leiðtoga andspyrnunnar, í þáttunum. Persónan missti annan fótlegginn í þriðju þáttaröðinni og lét lífið í þeirri fjórðu að því er fram kemur í frétt Variety. Greint var frá andláti Scott á Twittersíðu Walking Dead í nótt. Fréttirnar bárust skömmu eftir að tilkynnt var að Wilson væri einn þeirra sem kæmi fram í níundu þáttaröð þáttanna, en sýningar hennar hefjast í dag. Þegar er búið að taka upp þau atriði þar sem Wilson átti að birtast. Leiklistarferill Scott spannaði um fimmtíu ár. Hann kom fyrst fram í myndinni The Heat of the Night, en átti á ferli sínum eftir að koma fram í um fimmtíu kvikmyndum.We are deeply saddened to report that Scott Wilson, the incredible actor who played Hershel on #TheWalkingDead, has passed away at the age of 76. Our thoughts are with his family and friends. Rest in paradise, Scott. We love you! pic.twitter.com/guNI7zSqDZ— The Walking Dead (@TheWalkingDead) October 7, 2018
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent