Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Bragi Þórðarson skrifar 24. september 2018 17:00 Ocon hefur keyrt vel í ár vísir/getty Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins. Formúla Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins.
Formúla Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira