Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2018 07:44 Flugvélin var á leið til Amsterdam frá Dublin. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Dursun Aydemir Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018 Fréttir af flugi Írland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018
Fréttir af flugi Írland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira