Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2018 07:44 Flugvélin var á leið til Amsterdam frá Dublin. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Dursun Aydemir Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018 Fréttir af flugi Írland Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Samkvæmt frétt BBC sást til mannsins inni í flugstöðinni þar sem hann bankaði á glugga og grátbað flugvallarstarfsfólk að stöðva brottför flugvélarinnar. Hann tók því næst á rás og hljóp út á flugbrautina þar sem umrædd flugvél á vegum flugfélagsins Ryanair var við það að leggja af stað til Amsterdam. Í yfirlýsingu frá flugvellinum segir að maðurinn hafi ekki komist um borð í vélina, sem tók á loft um 20 mínútum eftir áætlun. Þá var maðurinn á ferð með konu en í yfirlýsingu segir að flugvallarhliðið hafi þegar verið lokað þegar þau bar að garði. Maðurinn hafi þá reiðst og brotið sér leið inn á flugbrautina. Starfsfólk Ryanair, ásamt lögregluliði á vegum flugvallarins, yfirbugaði manninn á brautinni. Lögregluyfirvöld í Dublin taka nú við málinu.A late passenger has been pinned to the ground by @DublinAirport police after running out of the terminal towards the plane pleading and shouting at the pilot to wait. 1/...@BBCNewsNI pic.twitter.com/TJL22qfNCt— Declan Harvey (@NewsDeclan) September 27, 2018
Fréttir af flugi Írland Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira