Ferrari aðdáendur vilja halda Raikkonen Bragi Þórðarson skrifar 11. september 2018 06:00 Raikkonen hefur verið lengi í Formúlu 1 vísir/Getty Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Kimi er 38 ára gamall og er því talið líklegt að hann muni leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins. Flest bendir til þess að Mónakóbúinn Charles Leclerc taki við sæti Raikkonen ef Finninn framlengir ekki. Þrátt fyrir aldurinn virðist ekkert vera að hægja á Kimi eins og hann sýndi í síðustu keppni er hann náði ráspól á Monza, heimavelli Ferrari. Hvorki Raikkonen né Ferrari hafa gefið neitt út opinberlega um framtíð ökumannsins hjá liðinu. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Kimi er 38 ára gamall og er því talið líklegt að hann muni leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins. Flest bendir til þess að Mónakóbúinn Charles Leclerc taki við sæti Raikkonen ef Finninn framlengir ekki. Þrátt fyrir aldurinn virðist ekkert vera að hægja á Kimi eins og hann sýndi í síðustu keppni er hann náði ráspól á Monza, heimavelli Ferrari. Hvorki Raikkonen né Ferrari hafa gefið neitt út opinberlega um framtíð ökumannsins hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira