Losun gróðurhúsalofttegunda þegar náð hámarki í stórum borgum Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 13:16 Frá bíllausum degi í París sem er ein þeirra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda hefur minnkað undanfarin ár. Vísir/EPA Barcelona, Varsjá og Sydney eru á meðal 27 stórra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda náði hámarki árið 2012 og hefur dregist saman síðan. Samdrátturinn náðist þrátt fyrir hagvöxt og íbúafjölgun á sama tíma. Samkvæmt nýjum tölum C40-borganna, regnhlífarsamtaka um loftslagsaðgerðir 96 stórra þéttbýlisstaða um allan heim, hefur losun borganna dregist saman um 2% á ári að meðaltali þrátt fyrir 3% hagvöxt á ári á sama tímabili. Árangrinum hafa borgirnar náð með því að færa sig yfir í endurnýjanlega orkugjafa og bjóða upp á hagkvæma valkosti við einkabílinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Útblástur borganna 27 sem náðu hámarki í losun fyrir sex árum eru nú að minnsta kosti tíu prósent lægri en þá. Borgirnar sem um ræðir eru Barcelona, Basel, Berlín, Boston, Chicago, Kaupmannahöfn, Heidelberg, London, Los Angeles, Madrid, Melbourne, Mílanó, Montreal, Nýja-Orleans, New York, Osló, París, Fíladelfía, Portland, Róm, San Francisco, Stokkhólmur, Sydney, Toronto, Vancouver, Varsjá og Washington-borg. „Þetta er ekki afleiðing byltingar heldur stöðugrar þróunar í borgarlífinu okkar, nefnilega á því hvernig við ferðumst um og hvernig við drögum úr, endurvinnum og endurnýtum úrgang,“ segir Guiseppe Sala, borgarstjóri Mílanó. Loftslagsmál Pólland Tengdar fréttir Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32 Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Barcelona, Varsjá og Sydney eru á meðal 27 stórra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda náði hámarki árið 2012 og hefur dregist saman síðan. Samdrátturinn náðist þrátt fyrir hagvöxt og íbúafjölgun á sama tíma. Samkvæmt nýjum tölum C40-borganna, regnhlífarsamtaka um loftslagsaðgerðir 96 stórra þéttbýlisstaða um allan heim, hefur losun borganna dregist saman um 2% á ári að meðaltali þrátt fyrir 3% hagvöxt á ári á sama tímabili. Árangrinum hafa borgirnar náð með því að færa sig yfir í endurnýjanlega orkugjafa og bjóða upp á hagkvæma valkosti við einkabílinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Útblástur borganna 27 sem náðu hámarki í losun fyrir sex árum eru nú að minnsta kosti tíu prósent lægri en þá. Borgirnar sem um ræðir eru Barcelona, Basel, Berlín, Boston, Chicago, Kaupmannahöfn, Heidelberg, London, Los Angeles, Madrid, Melbourne, Mílanó, Montreal, Nýja-Orleans, New York, Osló, París, Fíladelfía, Portland, Róm, San Francisco, Stokkhólmur, Sydney, Toronto, Vancouver, Varsjá og Washington-borg. „Þetta er ekki afleiðing byltingar heldur stöðugrar þróunar í borgarlífinu okkar, nefnilega á því hvernig við ferðumst um og hvernig við drögum úr, endurvinnum og endurnýtum úrgang,“ segir Guiseppe Sala, borgarstjóri Mílanó.
Loftslagsmál Pólland Tengdar fréttir Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32 Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32
Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent