Hamilton sigraði í Singapúr Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. september 2018 14:35 Sigri Hamilton var fagnað vel í Singapúr vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018 Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira