Hamilton sigraði í Singapúr Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. september 2018 14:35 Sigri Hamilton var fagnað vel í Singapúr vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018 Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er í frábærri stöðu á toppnum í keppni ökumanna í Formúla 1 eftir enn einn sigurinn en keppt var í Singapúr um helgina. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en annar í mark varð Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton hefur nú 40 stiga forystu á toppnum þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu og ljóst að þessi 33 ára gamla stórstjarna er líklegur til að verja titil sinn.Full classification from the #SingaporeGP pic.twitter.com/TwTeSCxx0F— Formula 1 (@F1) September 16, 2018
Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira