Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. september 2018 18:00 Réttrúaður gyðingur sveiflar kjúklingi yfir höfðinu á félaga sínum. Vísir/AP Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir Ísrael Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir
Ísrael Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira