Trump stakk upp á því að banna mótmæli Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 12:11 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stakk upp á því í gær að banna ætti mótmæli í Bandaríkjunum. Það gerði hann í viðtali þar sem mótmæli gegn Hæstaréttardómaraefni hans, Brett Kavanaugh, bárust í tal. Minnst 70 mótmælendur voru handteknir í þinghúsinu í gær þar sem tilnefning Kavanaugh var til umræðu. „Ég veit ekki af hverju þeir taka ekki á aðstæðum eins og þessum. Mér finnst það til skammar fyrir Bandaríkin að leyfa mótmælendur. Þú veist ekki einu sinni í hvaða liði mótmælendurnir eru,“ sagði forsetinn, samkvæmt Washington Post.Hann bætti svo við að í gamla daga hefði mótmælendum verið hent út en nú fái þeir bara að öskra eins og þeir vilja. Forsetinn hefur margsinnis gagnrýnt mótmæli af ýmsu tagi. Mörgum hefur verið vikið út af kosningafundum hans og hefur Trump jafnvel stungið upp á því að ganga ætti í skrokk á þeim. Trump hefur einnig gagnrýnt NFL harðlega vegna mótmæla leikmanna sem hafa mótmælt ofbeldi lögreglu gagnvart þeldökkum íbúum Bandaríkjanna. Á sínum tíma hætti hann við að ferðast til Bretlands vegna fyrirhugaðra mótmæla og svo mætti lengi telja. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stakk upp á því í gær að banna ætti mótmæli í Bandaríkjunum. Það gerði hann í viðtali þar sem mótmæli gegn Hæstaréttardómaraefni hans, Brett Kavanaugh, bárust í tal. Minnst 70 mótmælendur voru handteknir í þinghúsinu í gær þar sem tilnefning Kavanaugh var til umræðu. „Ég veit ekki af hverju þeir taka ekki á aðstæðum eins og þessum. Mér finnst það til skammar fyrir Bandaríkin að leyfa mótmælendur. Þú veist ekki einu sinni í hvaða liði mótmælendurnir eru,“ sagði forsetinn, samkvæmt Washington Post.Hann bætti svo við að í gamla daga hefði mótmælendum verið hent út en nú fái þeir bara að öskra eins og þeir vilja. Forsetinn hefur margsinnis gagnrýnt mótmæli af ýmsu tagi. Mörgum hefur verið vikið út af kosningafundum hans og hefur Trump jafnvel stungið upp á því að ganga ætti í skrokk á þeim. Trump hefur einnig gagnrýnt NFL harðlega vegna mótmæla leikmanna sem hafa mótmælt ofbeldi lögreglu gagnvart þeldökkum íbúum Bandaríkjanna. Á sínum tíma hætti hann við að ferðast til Bretlands vegna fyrirhugaðra mótmæla og svo mætti lengi telja.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira