Fyrirliðarnir í spænsku deildinni ósáttir og ætla að funda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 13:30 Sergio Ramos, fyrirliði Evrópumeistara Real Madrid. Vísir/Getty Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð. Forráðamenn Liga A tilkynntu þetta um leið og nýr fimmtán ára samningur við bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Relevent var gerður opinber. Þar kom hins vegar ekki fram um hvaða lið, hvaða leikur, hvaða dagur eða á hvaða tímabili þessi leikur eða leikir færu fram í Bandaríkjunum.They say they weren't consulted. La Liga players have some big issues with a game being played in the US. More: https://t.co/dwwXkLLvRcpic.twitter.com/M77m1mpEe2 — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2018Spænsku leikmannasamtökin, AFE, segja að ekkert hafi verið rætt við þau eða þá leikmenn í deildinni. „Við heimtum jafnvægi og heilbrigða skynsemi. Enn á ný eru fótboltamennirnir fórnarlömb í slíkum ákvörðunum. Við trúum því að þeirra skoðun sé nauðsynleg til að stuðla að framþróun spænska fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá AFE. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og Sergio Busquets, varafyrirliði Barcelona, munu báðir mæta á fyrirliðafund deildarinnar þar sem þessi samningur verður ræddur. AFE óttast að þetta sé enn eitt dæmið um að spænska deildin sé að fjarlægjast stuðningmenn liðanna sem sé slæm þróun. Stuðningsmennirnir eiga skilið betra talandi ekki um leikmennina sjálfa sem eru ekki alltof spenntir að þurfa að fljúga alla leið til Bandaríkjanna á miðju tímabili eða hvenær sem þessir fyrirhuguðu leikir eiga að fara fram. Spænski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð. Forráðamenn Liga A tilkynntu þetta um leið og nýr fimmtán ára samningur við bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Relevent var gerður opinber. Þar kom hins vegar ekki fram um hvaða lið, hvaða leikur, hvaða dagur eða á hvaða tímabili þessi leikur eða leikir færu fram í Bandaríkjunum.They say they weren't consulted. La Liga players have some big issues with a game being played in the US. More: https://t.co/dwwXkLLvRcpic.twitter.com/M77m1mpEe2 — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2018Spænsku leikmannasamtökin, AFE, segja að ekkert hafi verið rætt við þau eða þá leikmenn í deildinni. „Við heimtum jafnvægi og heilbrigða skynsemi. Enn á ný eru fótboltamennirnir fórnarlömb í slíkum ákvörðunum. Við trúum því að þeirra skoðun sé nauðsynleg til að stuðla að framþróun spænska fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá AFE. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og Sergio Busquets, varafyrirliði Barcelona, munu báðir mæta á fyrirliðafund deildarinnar þar sem þessi samningur verður ræddur. AFE óttast að þetta sé enn eitt dæmið um að spænska deildin sé að fjarlægjast stuðningmenn liðanna sem sé slæm þróun. Stuðningsmennirnir eiga skilið betra talandi ekki um leikmennina sjálfa sem eru ekki alltof spenntir að þurfa að fljúga alla leið til Bandaríkjanna á miðju tímabili eða hvenær sem þessir fyrirhuguðu leikir eiga að fara fram.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira