Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2018 14:20 L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. Vísir/vilhelm Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu. Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Sjá meira
Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu.
Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Sjá meira