Bítlabani áfram á bak við lás og slá Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2018 22:29 Chapman verður á bak við lás og slá um sinn. Vísir/AP Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000. Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000.
Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55
Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56
Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52