Gítarleikari Lynyrd Skynyrd látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 06:35 Ed King sést hér fremst til hægri. Myndin er tekin árið 1974 en með honum eru aðrir meðlimir Lynyrd Skynyrd. vísir/getty Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. Gítarleikarinn, sem var meðal höfunda ofursmellsins Sweet Home Alabama, lést á heimili sínu í Nashville í gærkvöldi en ekki er vitað um dánarmein. Hann hafði lengi háð hetjulega baráttu við lungnakrabbamein og telur tímaritið Rolling Stone að það kunni að hafa orðið honum að bana. King gekk til liðs við Lynyrd Skynyrd árið 1972. Hann sagði þó skilið við sveitina þremur árum síðar, eftir að hafa lent upp á kant við söngvara hennar, Ronnie Van Zant. Þrátt fyrir það má heyra gítarleik King á þremur plötum hljómsveitarinnar. Þá má jafnframt heyra hann telja, „One, Two, Three,“ í byrjun fyrrnefnds Sweet Home Alabama. Lynyrd Skynyrd var leyst upp eftir að þrír meðlimar sveitarinnar, þeirra á meðal söngvarinn Van Zant, létust í flugslysi árið 1977. Á endurkomutónleikaferðalagi sveitarinnar árið 1987, þegar yngri bróðir Van Zant sá um sönginn, ákvað King þó að ganga aftur til liðs við Lynyrd Skynyrd. Hann lagði þó rokkið alfarið á hilluna 9 árum síðar, eftir þrálátar hjartsláttartruflanir. King var tekinn inn í frægðarhöll rokksins árið 2006, ásamt öðrum eftirlifandi meðlimum Lynyrd Skynyrd. Andlát Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. Gítarleikarinn, sem var meðal höfunda ofursmellsins Sweet Home Alabama, lést á heimili sínu í Nashville í gærkvöldi en ekki er vitað um dánarmein. Hann hafði lengi háð hetjulega baráttu við lungnakrabbamein og telur tímaritið Rolling Stone að það kunni að hafa orðið honum að bana. King gekk til liðs við Lynyrd Skynyrd árið 1972. Hann sagði þó skilið við sveitina þremur árum síðar, eftir að hafa lent upp á kant við söngvara hennar, Ronnie Van Zant. Þrátt fyrir það má heyra gítarleik King á þremur plötum hljómsveitarinnar. Þá má jafnframt heyra hann telja, „One, Two, Three,“ í byrjun fyrrnefnds Sweet Home Alabama. Lynyrd Skynyrd var leyst upp eftir að þrír meðlimar sveitarinnar, þeirra á meðal söngvarinn Van Zant, létust í flugslysi árið 1977. Á endurkomutónleikaferðalagi sveitarinnar árið 1987, þegar yngri bróðir Van Zant sá um sönginn, ákvað King þó að ganga aftur til liðs við Lynyrd Skynyrd. Hann lagði þó rokkið alfarið á hilluna 9 árum síðar, eftir þrálátar hjartsláttartruflanir. King var tekinn inn í frægðarhöll rokksins árið 2006, ásamt öðrum eftirlifandi meðlimum Lynyrd Skynyrd.
Andlát Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira