John McCain látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 00:41 Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leita sundmanns við Örfirisey Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Ákærður fyrir að keyra á hóp fólks í Liverpool Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Sjá meira
Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leita sundmanns við Örfirisey Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Ákærður fyrir að keyra á hóp fólks í Liverpool Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Sjá meira
John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14
McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54