Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 10:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kanye West, rappari, hönnuður, pródúsent og heimspekingur. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent