Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2018 09:51 Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einni í bílnum og þar fundust engin vopn. Vísir/AP Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13